Skapaðu þinn eigin sælureit

Ástríða Harvia er að deila lækningamætti sánunnar með heiminum og um leið hjálpa öllum að upplifa afslappandi augnablik og nátturlega vellíðan.

Ef þú ert að bygga þína eigin paradís í garðinum, hvers vegna ekki sánu? Harvia býður upp á útisánur og potta - þú ákveður hvar heilun þín með hita fer fram.

 

Útisánur og pottar

Sánaofnar

Harvia aukahlutir

Infrarauðar lausnir

Húsasmiðjan býður upp á infrarauðar lausnir frá Harvia í samræmi við lofurð þeirra um heilun með hita. Lausnir sem hannaðar eru til að veita gegnumstingandi hita til að hjálpa til við slökun, endurheimt og endurnýjun.

Spectrum small er tveggja manna innrauður klefi sem er hannaður með nútíma þægindi í huga. Sjö hitaplötur hita líkaman innan frá með innrauðum geislum sem eru lágir á EMF kvarðanum.