Grænar vörur í Húsasmiðjunni

Húsasmiðjan býður upp á eitt mesta úrval landsins af umhverfisvænum byggingavörum. Í vefverslun eru allar umhverfisvænar og umhverfisvottaðar vörur sérmerktar með grænum borða sem við köllum "Græn vara". Þetta auðveldar þér að finna t.d. Svansmerktar vörur, timbur úr sjálfbærum skógum o.fl. Grænu vörurnar okkar skipta hundruðum í vefverslun og fjölgar í hverri viku. Húsasmiðjan setur umhverfið í fyrsta sæti