Þín pöntun
Vantar þig hjálp?
Já vörum er almennt hægt að skila gegn framvísun reiknings fyrir kaupum á vörunni sé varan ónotuð og í söluhæfu ástandi bæði hvað varðar innihald og umbúðir. Skila ber vöru innan 14 daga frá kaupum.
Sjá leiðbeiningar hér
Já við sendum hvert á land sem er.
Við bjóðum upp á samdægurs þjónustu á höfuðborgarsvæðinu en það getur tekið frá einum upp í þrjá daga á landsbyggðinni.
Ef viðtakandi er ekki heima þegar pöntun berst er farið með hana á næsta pósthús.
Þegar um hraðsendingu er að ræða er farið með vörur í verslun Húsasmiðjunnar í Skútuvogi og þar að sækja hana þangað næsta dag milli kl 12-16.
Ef óskað er eftir því að fá vöruna aftur senda heim þarf að greiða fyrir sendingarkostnað.
Ef um gallaða vörur er að ræða er hægt að fá nýja vörur senda að kostnaðarlausu eða fá inneign í Húsasmiðjunni.