MAJA BEN VELUR LADY LITI ÁRSINS 2024

Árið 2023 er árið sem ég myndi segja að litatíska heimilanna hafi farið úr köldu yfir í hlýtt og það heldur svo sannarlega áfram 2024.

Einnig er áhugavert að sjá hvernig tískulitir í fatnaði haldast í hendur við umhverfið okkar. Hlýr, ljós, bjartur, mildur, notalegur, kósý eru orðin sem best lýsa þessum tónum.

Litatónn ársins 2024 er drapplitaður/beige/brúntóna litir.