Framkvæmdalán

No title set

90 daga vaxtalaust framkvæmdalán fyrir þig. Vörukaup eru færð í viðskiptareikning og er úttektartímabilið 90 dagar frá því umsókn um framkvæmdalánið er samþykkt. Uppsöfnuð viðskiptaskuld 90 daga tímabilsins er með gjalddaga í lok úttektartímabilsins eða 90 dögum frá samþykki umsóknar.

Reikningsviðskipti/hækka heimild - Einstaklingar

Öll vörukaup eru færð í reikning og er hvert úttektartímabil almanaksmánuðurinn. Uppsöfnuð viðskiptaskuld hvers almanaksmánaðar er með gjalddaga 1. dag næsta mánaðar og er eindagi 14. þess sama mánaðar. Ekki er tekið við umsóknum á skrifstofu.

Reikningsviðskipti - Fyrirtæki

No title set

Öll vörukaup eru færð í reikning og er hvert úttektartímabil almanaksmánuðurinn. Uppsöfnuð viðskiptaskuld hvers almanaksmánaðar er með gjalddaga 1. dag næsta mánaðar og er eindagi 14. þess sama mánaðar. Ekki er tekið við umsóknum á skrifstofu.