Enn betri vefverslun

Með því að skrá þig inn í vefverslun getur þú verslað á þínum reikning og verslað á þínum kjörum hvort sem er í staðgreiðslu eða í reikningsviðskipti. 

Einnig getur þú verslað á husa.is og sótt til okkar
samdægurs alla virka daga í Húsasmiðjuna
í Skútuvogi eða valið þá verslun sem þér hentar.

Verslaðu í reikning á þínum kjörum í vefverslun

Nú geta viðskiptavinir í reikningsviðskiptum verslað á sínum kjörum í vefverslun Húsasmiðjunnar

Þjónustuvefur fáðu yfirlit yfir viðskiptin þín hjá okkur

Á þjónustuvef okkar getur þú fylgst með viðskiptum þínum, fengið yfirlit yfir reikninga, haft umsjón með verkum, notendum og fleira.

Sæktu til pöntun úr vefverslun í næstu verslun nálægt þér

Verslaðu í vefverslun Húsasmiðjunnar á husa.is og nýttu þér Pantað Sótt og sæktu vöruna til okkar samdægurs í Skútuvog eða fáðu vöruna senda frítt í verslun nálægt þér.

Þú velur greiðsluleið sem hentar þér best

Greitt með kreditkorti eða greiðsluseðli í gegnum Pei. Hægt er að nota Visa, Pei, Mastercard eða American Express.

Fáðu pakkann heima að dyrum eða á næsta pósthús

Verslaðu á husa.is og fáðu sent hvert á land sem er. Pósturinn kemur með pakkann heim að dyrum eða á næsta pósthús.