Fullbúin heilsárs og orlofshús í Húsasmiðjunni
Húsin afhendast fullkláruð að innan sem að utan ásamt fullbúnu eldhúsi og baðherbergi
Afhendingartími 24 - 32 vikur
52m² sýningarhús er í Skútuvogi
Húsasmiðjan í samstarfi við framleiðanda af vönduðum sumarhúsum, sem uppfylla allar kröfur íslenskrar byggingareglugerðar, býður nú einstök fullbúin hús til sölu. Húsin koma fullkláruð að innan sem og utan, án húsgagna. Húsin fást í mismunandi stærðum og gerðum.
Manta North
Glæsileg og vönduð hús frá Manta North sjá nánari upplýsingar um húsin hér.
Upplýsingar um húsin
Fáðu tilboð og nánari upplýsingar hjá sérfræðingum okkar í Fagmannaverslun Húsasmiðjunnar í tölvupósti hus@husa.is og við svörum um leið.


Fullbúið hús 24,4m2
Einhalla Þak - 7.500.000 kr
Tvíhalla þak - 7.900.000 kr
Verð miðast við gengi evrunar þann 11. september 2023 = 144 kr./EUR
Einstaklega snotur og hagkvæm 24,4m² stúdíó eining. Eldhúsinnrétting með eldavél, ofni og
frí-standandi ísskáp. Baðherbergið er vel skipulagt með lítilli innréttingu, salerni, sturtuklefa og 80 lítra hitakúti. Húsið kemur á sterkbyggðum stálramma sem auðveldar til muna flutning.
Hægt er að velja um ein- eða tvíhalla þak.








Fullbúið hús 37m2
Einhalla þak 10.900.000 kr
Tvíhalla þak - 11.900.000 kr
Verð miðast við gengi evrunar þann 11. september 2023 = 144 kr./EUR
Skemmtilegt og vel útfært 37m² hús sem hentar vel lítilli fjölskyldu eða fólki á besta aldri. Stórir gólfsíðir gluggar sjá til þess að innra rýmið er einstaklega bjart og opið. Eldhúsinnrétting með eldavél, ofni og frístandandi ísskáp. Baðherbergið er vel skipulagt með lítilli innréttingu, salerni, sturtuklefa og 80 lítra hitakúti. Húsið kemur á sterkbyggðum stálramma sem auðveldar til muna flutning. Hægt er að velja um ein- eða tvíhalla þak.








Fullbúið hús 40m2
Einhalla þak 12.300.000 kr
Tvíhalla þak - 12.900.000 kr
Verð miðast við gengi evrunar þann 11. september 2023 = 144 kr./EUR








Fullbúið hús 52m2
Einhalla þak - 15.300.000 kr
Tvíhalla þak - 15.900.000 kr
Verð miðast við gengi evrunar þann 11. september 2023 = 144 kr./EUR
Virkilega rúmgott og bjart 52m² hús sem hentar flestum fjölskyldum sem sumarbústaður. Tvö rúmgóð herbergi ásamt björtu alrými með gólfsíðum hornglugga. Eldhúsinnrétting með eldavél, ofni og frístandandi ísskáp. Baðherbergið er vel skipulagt með lítilli innréttingu, salerni, sturtuklefa og 80 lítra hitakúti. Húsið kemur á sterkbyggðum stálramma sem auðveldar til muna flutning. Hægt er að velja um ein- eða tvíhalla þak.








Fullbúið hús - Tvær 20m2 íbúðir
Einhalla þak - 13.900.000 kr
Tvíhalla þak - 14.900.000 kr
Verð miðast við gengi evrunar þann 11. september 2023 = 144 kr./EUR
Hagkvæmt og vel útfærð tvískipt 40m² gistieining með tveimur björtum stúdíóíbúðum. Lítil eldhúsinnrétting með tveimur hellum og ísskáp. Baðherbergið er vel skipulagt með lítilli innréttingu, salerni, sturtuklefa og 80 lítra hitakúti Húsið kemur á sterkbyggðum stálramma sem auðveldar til muna flutning. Hægt er að velja um ein- eða tvíhalla þak. Einstaklega hentug eining fyrir ferðaþjónustuna.








Fullbúið hús - Þrjár 17,3m2 íbúðir
Einhalla þak - 16.900.000 kr
Tvíhalla þak - 17.900.000 kr
Verð miðast við gengi evrunar þann 11. september 2023 = 144 kr./EUR
Hér er komin mjög góð lausn fyrir ferðaþjónustu-
bændur. Þrjár stúdíóeiningar í einu 52m² húsi. Stórir og bjartir gluggar opna rýmin til muna og hleypa ljósi inn. Lítil eldhúsinnrétting með tveimur hellum og ísskáp. Baðherbergið er vel skipulagt með lítilli innréttingu, salerni, sturtuklefa og 80 lítra hitakúti. Húsið kemur á sterkbyggðum stálramma sem auðveldar til muna flutning. Hægt er að velja um ein- eða tvíhalla þak








Húsin okkar...
...eru auðveld í flutningum






...fara beint á undirstöður






... eru með glæsilegum innréttingum og gólfefnum












...falla vel inní íslenskt landslag





