- Nánari upplýsingar
Rust-Oleum Ultra Mat Exterior er hágæða, mött, 100% akrýl veggmálning. Afar veðrunarþolin, hleypir raka auðveldlega í gegnum sig og er slitsterk. Þekur vel og veitir jafna áferð. Hentar á alla steinsteypta veggi utanhúss og innanhúss. Hrærið vel upp í dós fyrir notkun. Fyrsta er hægt að þynna að hámarki 10% með vatni. Þrífið alla veggfleti utanhúss fyrst með hreinsiefni (eins og Jotun Kraftvask 2-1). Bera stein skal grunna fyrst (eins og Jotun Orginal Akryl Murprimer). Lítrinn þekur 9 fm í umferð miðað við sléttan flöt. Snertiþurrt eftir 2 klst, yfirmálanlegt eftir 6 klst.
Tækniupplýsingar
- Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit
- Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit
- Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit
- Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit
- Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit
- Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit