Philips Vörunúmer: 6167174

Hue Hreyfiskynjari inni

Hue Hreyfiskynjari  inni
|
Smelltu á boxin til að stækka myndirnar

Philips Vörunúmer: 6167174

Hue Hreyfiskynjari inni

PHILIPS HUE Hreyfiskynjari - PHS-HUE-SENSOR Sjá nánar
Er varan til í verslun nálægt þér?
Vefverslun
Til á lager
Skútuvogi
Til á lager
Fagmannaverslun
Uppseld
6.858 kr.
14 daga skilaréttur er á öllum vörum.

Skrifaðu skilaboð á kortið

1 af 1

Nafn móttakanda

400 stafir eftir Staðfesta Hætta við
  • Nánari upplýsingar

Með Philips HUE hreyfiskynjaranum getur gert heimilið þitt ennþá snjallara!
HUE hreyfiskynjarinn er þráðlaus og gengur fyrir batterýum og er auðveldur í uppsetningu!

Philips HUE hreyfiskynjarinn er eingögnu til að nota innandyra og hann virkar frábærlega vel!
Hann býður uppá skemmtilega möguleika, hann er bæði með skynjara fyrir hreyfingu og fyrir birtu sem þýðir að hann sér hversu bjart er í herberginu.
Það þýðir að það er hægt að stilla hann á að kveika á ljósi/um ef það er of dimmt.
En hann getur gert fleira en það!

Þægilegt er að koma honum fyrir, þú skrúfar upp lítla festingu sem er með seglli og HUE hreyfiskynjarinn grípur í hann á móti, hægt er að hreyfa hann til og láta hann vísa í nokkrar áttir.

Philips HUE hreyfiskynjara stillingar sem gætu verið sniðugar:
Dagstilling, stilltu tímann frá t.d. 8:00 til 22:00 og láta skynjarann kveikja ljós þar sem er t.d. of dimmt yfir daginn.

Næturstilling, stilltu tímann frá t.d. 22:00 til 8:00 og láttu skynjarann kveikja daufa birtu við hreyfingu.

Sjálfvirk slökkvun, þegar það er enginn hreyfing í rýminu þar sem skynjarinn er slökknar á ljósinu, þú ákveður hvað þarf að líða langur tími þar til ljósið slökknar.

Staðir sem sniðugt væri að nota hreyfiskynjarann á:
Inn á baðherbergi , baðherbergið er tilvalin staður fyrir HUE hreyfiskynjarann, á kvöldin er hægt að láta kveikja á mjúkri huggulegri lýsingu og á daginn bjartari lýsing.

Inn í fataherbergi eða fataskáp, tilvalin staður fyrir HUE hreyfiskynjarann, stillt er á þann tíma sem ljósið á að loga og þú þarft ekkert að spá í því að slökkva það.

Á ganginum eða forstofu, upplagður staður fyrir HUE hreyfiskynjarann, þú opnar hurðina inn til þín og ljósin kvikna, þægilegra gæti það ekki verið, fram á gangi. Næturstilling væri kjörin hérna til að lýsa daufa þægilega birtu ef þú þaft að stökkva á klósettið á nóttunni.



Tækniupplýsingar fyrir HUE inni hreyfiskynjarann

IP42 - Eingögnu til að nota innandyra
PIR - Infrarauður nemi
Drægni 5 metrar
100 sjónsvið
Notar 2x AAA batteries (fylgja með)
- Líftími batterýs, um það bil 2-3 ár.
Þú getur stillt ljósnæmnina sjálf/ur.
Hægt er að stilla næmnina á hreyfiskynjarnanum (t.d. til að forðast að gæludýr kveiki á honum)
Getur kveikt ljós í nokkrum mismunandi herbergjum í einu.
Innbyggður hitaskynjari.
Hægt er að nota HUE punginn á sama ljós og hreyfiskynjarinn kveikir á.
ATH: Nauðsynlegt er að vera með brúna frá HUE til að geta notað hreyfiskynjarann.

Hvað er Philips HUE ?
Ef þú ert ekki nú þegar með Philips HUE lýsingu hjá þér þá langar okkur að segja þér frá þessum frábæru vörum.
Philips HUE býður upp á breiða vörulínu af perum, led borðum, lömpum og ljósum sem þú getur stjórnað úr símanum þínum eða spjaldtölvu, snjallperurmar eru settar í ljósin og eru með E27 eða E14 skrúfgangi.
Þú einfaldlega setur þær í ljósið þitt, opnar HUE appið, bætir perunni inn í appið og velur í hvaða herbergi hún er í.
Þetta á við allar vörurnar frá HUE, þetta er einfalt og þægilegt, ef þig vantar frekari útskýringu eða upplýsingar um HUE vörurnar okkar, kíktu þá í næstu verslun hjá okkur og sölufólk okkar aðstoðar þig.

Tækniupplýsingar

  • Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit
  • Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit
  • Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit
  • Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit
  • Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit
  • Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit

Stuðningsvörur