Veldu lit
Kaupa/Panta
Klára pöntun
Velja litakort

Lady pure color 4477 Deco blue

Lady minerals 1352 form

Lady pure color 2992 Delightful pink Lady pure color 1624 Letthet

LADY innanhúsmáling frá Jotun - einstök litaupplifun!

Fáðu innblástur úr þínu lífi

Jotun leggur mikið upp úr litum og litavali. Þeir eru meðvitaðir um að litir gegna mikilvægu hlutverki í okkar daglega lífi, þ.a.l. er mikil vinna lögð í að finna liti og litasamsetningar sem fegra heimili. Sem betur fer er mannfólkið ólíkt og smekkur manna misjafn. Flestir vilja gera sitt nærumhverfi persónulegt.

Við ferðumst um heiminn annaðhvort á netinu eða á fæti, að safna hugmyndum og tilfinningum sem við svo tökum með okkur heim. Persónulegt andrúmsloft er búið til með fallegum litum og ekki síst mismunandi gerðum tóna, gljástiga og áferða.

Skapaðu þína eigin stemmningu með litum og tónum frá LADY. LADY frá Jotun er með frammúrskarandi lausnir á flesta fleti innanhúss.