Blómaval er stórmarkaður með allt fyrir blóma- og garðáhugafólk.

Frá stofnun árið 1970 hefur áhugafólk um blóm og ræktun fengið allt sem hugurinn girnist og faglega þjónustu garðyrkjufræðinga hjá okkur.

Öflug liðsheild starfsmanna

Mikil áhersla er lögð á fagmennsku í afskornum blómum og hvers konar blómaskreytingum. Sömuleiðis er Blómaval þekkt fyrir að vera leiðandi verslun með alls konar heimilis- og gjafavörur. 

Blómaval er í Skútuvogi, Grafarholti, Ísafirði, Akureyri, Selfossi, Vestmannaeyjum og Egilsstöðum.

Blómaval tilheyrir verslunarsviði Húsasmiðjunnar. Rekstrarstjóri verslana Blómavals er Berglind Bjarnardóttir og framkvæmdastjóri verslunarsviðs Blómavals og Húsasmiðjunnar er Guðrún Tinna Ólafsdóttir