Sáning, ræktun og umpottun pottaplantna

Lára Jónsdóttir, garðyrkjufræðingur hefur veitt ráðgjöf í Blómavali um áratugaskeið og hér sýnir hún réttu handtökin við sáningu, ræktun og umpottun pottaplantna.