FERMINGAR

KÆRU FORELDRAR/FORRÁÐAMENN

Ferming er merkilegur áfangi í lífi okkar og hefð fyrir því að fjölskyldan, ættingjar og vinir fermingarbarnsins slái upp veislu af því tilefni. Starfsfólk Blómavals vill vekja athygli á þjónustu sem getur auðveldað undirbúninginn hvort heldur fermingin er kirkjuleg eða borgaraleg.

ALLT FYRIR FERMINGUNA Í BLÓMAVALI Merktar sálmabækur ­áprentun á servíettur ­ skrautskrifuð kerti ­ blómaskreytingar borðskreytingar ­ gestabækur ­ hanskar og hárskraut ­ ráðleggingar fagfólks.

NÚ GETUR ÞÚ VERSLAÐ ALLT FYRIR FERMINGUNA Í VEFVERSLUN BLÓMAVALS, BLOMAVAL.IS

Fermingarkerti og servíettur með áritun

Blómaval býður upp á að letra nafn fermingarbarns og fermingardag á kerti, servíettur og sálmabækur keyptar í Blómaval. 

Áritun á kerti, aðeins hægt að setja eigin nafn, 3990,- hægt að velja með eða án kross.

Áprentun á servíettur, grunngjald á allt að 4 pakka af servíettum kr. 3190,- viðbótarprentun kr. 599 á hvern pakka umfram fyrstu 4 pakka.

Sjá nánar hér

 

 

Sálma- og heillaóskabækur með áletrun

Sálmabók íslensku kirkjunnar er til bæði í hvítu og svörtu. Hægt er að fá nafn fermingarbarns áletrað á bókina, val er á skrautskrift eða prentstöfum. 

Áritun á sálmabók, heillaóskabók keyptar í Blómaval kr 1990,-

Sjá nánar hér

Leitið nánari upplýsinga hjá starfsfólki verslana Blómavals

Við minnum einnig á að hægt er að kaupa sálmabækur, kerti og servíettur beint úr vefverslun okkar hér.