Blómaáskrift

Komdu í blómaáskrift Blómavals og fáðu ferska íslenska blómvendi heimsenda eftir þínum þörfum

Við bjóðum persónulega og faglega þjónustu. Hægt er að velja um þrjár áskriftarleiðir og tvær stærðir af vöndum.  

Tryggjum góða þjónustu og umfram allt fallega, ferska vendi í hvert skipti. Allir blómvendir í blómaáskrift koma úr íslenskri hágæða ræktun. Umhverfisvæn blóm, beint frá bónda. 

Engin skuldbinding,  Hægt er að segja upp áskrift hvenær sem er. Heimsending er innifalin í verðinu.