Sérstök fermingarhelgi verður opnuð í Blómavali í Skútuvogi helgina 2.-3. febrúar.
Innlit þangað eða í aðrar verslanir Blómavals ætti að kveikja hugmyndir að fermingarveislunni.
Við bjóðum ótrúlegt úrval af blómum, skreytingarefni, kertum, servíettum og öðru sem þarf til að gera fermingardaginn hátíðlegan. Sérstaklega bendum við á vandaða áprentun á fermingarservíettur og skrautskrifuð kerti.

Smelltu hér til að sjá fermingarflokkinn.

 

ALLT FYRIR FERMINGUNA Í BLÓMAVALI

Merktar sálmabækur - áprentun á servíettur - skrautskrifuð kerti - blómaskreytingar borðskreytingar - gestabækur - hanskar og hárskraut - ráðleggingar fagfólks

Skrautskrifuð kerti

Borðskreytingar

Merktar sálmabækur og heillaóskabækur

Merktar servíettur

Kransakökunámskeið Blómavals - 

 
Halldór Kr Sigurðsson bakari og konditor kynnir kransakökunámskeið Blómavals.
Bakaðu þína eigin kransaköku undir handleiðslu sérfræðings á aðeins 8.990 kr. 
 
Skráning er hafin á www.midi.is 

Munið að panta áritaðar servíettur, kerti og sálmabækur um helgina á 30% afslætti.

Fáðu hugmyndir fyrir veisluna

Fáðu hugmyndir fyrir veisluna:
Uppdekkuð borð og allt það nýjasta í fermingarskreytingum frá Blómavali.
 
Árituð kerti, servíettur og sálmabækur
Eitt mesta úrval landsins af kerum og servíettum til áritunar.
 
Veislan 
Ein besta veisluþjónusta landsins sýnir allt sem í boði er fyrir ferminguna og gefur smakk.
 
Rent A Party 
Allt fyrir partíið á einum stað, ljósmyndakassar, krapvélar og margt fleira!
Komdu og skoðaðu, taktu mynd af þér í ljósmyndakassanum o.fl. 
 
Philips HUE snjalllýsing fyrir unglingaherbergið
Sérfræðingar frá Philips kynna HUE snjalllýsingu - stýrðu lýsingunni úr símanum!
Láttu ljósin skipta litum í takt við tónlistina og margt fleira,
 
Flash tískuverslun
Allt það nýjasta í fermingartískunni frá Flash. 
 
Gallerí Sautján
Fermingatískan fyrir stráka og stelpur frá Gallerí Sautján
 
Snyrtivörur í Heilsutorginu 50% afsláttur!
Allar snyrtivörur á Heilsutorginu á 50% afslætti - rýmingarsala!
 
 

Bakaðu þína eigin kransaköku

Eins og undanfarin ár bjóðum við upp á hin vinsælu kransakökunámskeið Blómavals. Fermingarbörnin að sjálfsögðu með. 

Skráning er á www.midi.is 

 

 

Fermingarleikur Blómavals 

Fylltu út nafn og hehimilisfang fermingarbarns hér að neðan og settu í lukkupott Blómavals þar sem dregnir verða út glæsilegir vinningar. 

  • AUTHOR reiðhjól frá Húsasmiðjunni
  • Gjafabréf í Blómavali 5 stk að verðmæti 10.000 kr hvert
  • LG 55" 4K sjónvarp