Útimálning MAX 9 ltr C-stofn
-
Forsíða
- Málning
- Útimálning/-Lökk
- Útimálning á stein
- Útimálning MAX 9 ltr C-stofn
Jotun Vörunúmer: 7049512
Útimálning MAX 9 ltr C-stofn
- Nánari upplýsingar
Jotun Mur Maling er hágæða akrýlmálning á stein utanhúss. Flöturinn sem á að mála þarf að vera hreinn, þurr og laus við óhreinindi. Þrífið alla fleti fyrst með Jotun Kraftvask 2-1. Alla bera fleti skal grunna með Jotun Mur Grunning. Mælt er að yfirmála tvær umferðir. Þekur 4 til 8 fm hver lítri, fer eftir grófleika undirflatar. Snertiþurrt eftir 30mín, yfirmálanlegt eftir 10 klst miðað við 23°C og 50% loftraka. Gljástig 7%. Öll áhöld er hægt að þrífa með vatni og penslasápu.