- Nánari upplýsingar
Sheetrock Plus 3 er spartl sem bæði hægt að nota sem límspartl á pappírsborða- og úthorn, og sem almennt gipsspartl. Er 25% léttari en sambærileg spörtl og rýrnar lítið. Afar gott í slípun. Bæði hægt að nota í vélar og handspörtlun. Þekur : 38,3 ltr / á hverja 100 fm af gipsplötum (miðað við samskeyti og skrúfugöt). Má EKKI frjósa.