- Nánari upplýsingar
Meðfærilegt spartl til notkunar innandyra í þurrum herbergjum. Sérstaklega hentugt til almennrar spörtlunar og hægt að bera á með rúllu, en einnig frábært til bletta- og samskeytafyllingu á gipsplötum.. Gott alhliða spartl fyrir flesta fleti. Eiginleikar og kostir : Auðvelt að bera á með rúllu og auðvelt að slípa. Spartlið skilur eftir sig lágmarksholur á yfirborði sem dregur ekki í sig og hentar því mjög vel á áður málaða fleti. JOTUN Roller putty medium universal gefur fínt og jafnt yfirborð sem hægt er að mála beint yfir. Notkunarsvæði : Notað til bletta- og heilspörtlunar á gipsi, steypu, léttsteypu, glertrefjastrimlum og byggingarplötum. Notist ásamt JOTUN Sparkelremse pappír við spörtlun á gipsplötusamskeytum.