Certainteed Aquabead Drywall Corner 2,7 metrar
-
Forsíða
- Málning
- Spörtl, Kítti & Þéttiefni
- Spörtl
- Certainteed Aquabead Drywall Corner 2,7 metrar
Vörunúmer: 124232
Certainteed Aquabead Drywall Corner 2,7 metrar
- Nánari upplýsingar
Aquabead eru sjálflímandi gipsúthorn, úðað er vatni á innanverðan listann. Bíðið í 20-30 sekúndur og þrýstið listanum fast að, hægt að spartla yfir eftir 30 mínútur. Hver listi er 2,7 metrar og það eru 50 stk í heilum kassa.