- Nánari upplýsingar
Epoxy Universal Repair 56gr. 3652455 Ný kynslóð af tveggjaþátta hnoðefni, sem má nota á 1001 vegu Notkun. Hægt er að fylla og búa til með efninu, í og við heimilið, bátnum, bílnum, fellihýsinu, vélum, tækjum og verkfærum o.s.frv. Nær bindingu og hægt að fylla í sprungur í steypu, við, járni, plasti, stein, trefjagler og fl. Efnið þolir vatn og einnig að vera undir vatni Má saga, pússa og negla í efnið. Þolir hita frá -30°C / + 120°C. Notkununarleiðbeiningar. Fletirnir sem á að líma, verða að vera hreinir, þurrir og lausir við ryk og fitu. Skerið af það efni sem nota skal og hnoðið þangað til að efnið hefur náð jöfnum lit. Notið efnið innan 2ja mínútna eftir að það hefur verið hnoðað. Hægt er að móta efnið innan 5-10 mínútna. Skerið af umframefni með blautum hníf. Nær að harðna á 20 mín Hámarks styrk er náð á 24 tímum. Mikilvægt: Þvoðið vel hendur með sápu og vatni strax eftir meðhöndlun efnisins. Hentar ekki fyrir PE, PP og Teflonefni. Geymist á þurrum, köldum en þó frostlausum stað í plasthólknum sem fylgir