Jotun Vörunúmer: 7119935

Jotaproff Aquatech 9 ltr hvítt

Jotaproff Aquatech 9 ltr hvítt
|
Smelltu á boxin til að stækka myndirnar

Jotun Vörunúmer: 7119935

Jotaproff Aquatech 9 ltr hvítt

Raka- og mygluþolin votrýmismálning fyrir fagmenn. Gljástig 10% Sjá nánar
Er varan til í verslun nálægt þér?
 Fá eintök
 Uppselt
Borgarnes, Hvolsvöllur, Höfn í Hornafirði, Ísafjörður, Vestmannaeyjar

39.990 kr.
14 daga skilaréttur er á öllum vörum.

Viltu dreifa greiðslum?

Skrifaðu skilaboð á kortið

1 af 1

Nafn móttakanda

400 stafir eftir Staðfesta Hætta við
  • Nánari upplýsingar

Jotaproff Aquatech er akrýlmálning sem er í gljástigi 10% og er raka- og mygluþolin. Er afar slitsterk og þvottheldin. Ætluð fyrir votrými þar sem stöðugur raki og bleyta, veggi og loft. Mjög þægileg að vinna með, ýrist ekkert og þekur í tveim umferðum (þarf ekki að grunna yfir dökka liti). Gætið að blanda saman dósum með mismunandi framleiðslunúmerum til að forðast litamismun. Undirflötur þarf að vera hreinn, þurr og laus við fitu. Þrífið yfir með Jotun Spesialvask for maling. Fletir sem blæðing á sér stað af völdum sóts, nikótín eða rakaskemmda þarf að grunna fyrst með Jotun Kvist- og Sperregrunning. Lítri þekur 7-10 fm í umferð. Snertiþurrt eftir 1 klst. Yfirmálun eftir 4 klst. Ávallt er mælt með tveim umferðum. Þrif á áhöldum er með volgu vatni og penslasápu. Þessi málning er umhverfisvottuð af Græna Svaninum og Evrópublóminu.

Stuðningsvörur