- Nánari upplýsingar
Einsþátta teygjanleg málning byggð á sílan breyttum akrýlbindiefnum. Afburða viðloðunar- og ryðvarnareiginleikar. Noxyde inniheldur ryðvarnarlitaefni og er laus við allt blý, króm og sink. Ráðlögð notkun : Á járn, stál, galvanserað járn, ál, kopar, sink, blý og fl. Bæði sem ryð- og vatnsvörn. Fyrir innan- og utanhúss notkun. Þynnt 25% með vatni sem viðloðunargrunnur á slétta/lokaða fleti eins og gler, keramik, flísar og fl. Vörulýsing : Gljástig er 24%. Eðlismassi 66%. Þurrefni 46%. Saltúðunarþol ; 1.248 klst ISO 9227:2017 Þurrktími miðað við 20°C og 50% raka : Snertiþurrt eftir 80 mínútur. Þurrt til meðhöndlunar 2 klst og 45 mínútur. Yfirmálun 24 klst. Full hersla 2 vikur. Efnisnotkun : Pensill/rúlla 240-360 gr/ per fermetri í umferð. Sprautun 360-600 gr/per fermetri í umferð. Full filmuþykkt fyrir hámarksryðvörn er 950 gr per fermetri (í tveimur umferðum) = 350 míkrón þurrfilma. Leysiefnainnihald : 45 gr / ltr.