Jotun Vörunúmer: 7117418

Jotun Grunning/Lim for våtrom 3 ltr

Jotun Grunning/Lim for våtrom 3 ltr
|
Smelltu á boxin til að stækka myndirnar

Jotun Vörunúmer: 7117418

Jotun Grunning/Lim for våtrom 3 ltr

Grunnur fyrir votrými Sjá nánar
Er varan til í verslun nálægt þér?
 Til á lager
 Uppselt
Hvolsvöllur, Höfn í Hornafirði, Ísafjörður, Reykjanesbær, Vestmannaeyjar

14.890 kr. / dós
14 daga skilaréttur er á öllum vörum.

Skrifaðu skilaboð á kortið

1 af 1

Nafn móttakanda

400 stafir eftir Staðfesta Hætta við
  • Nánari upplýsingar

Jotun Grunning & lim for Våtrom er vatnsbaseraður lím og rakavarin grunnur til innanhúss nota. Er bláglærleitur á lit. Notist í votrýmum. Er bæði ætlaður sem lím fyrir glertrefjaefni (aðallega gert á Norðurlöndum) og sem grunnur á ómeðhöndlað gips og stein, þá þynntur 2:1 í vatni. Undirflöturinn þarf að vera hreinn og þurr. Hreinsið fyrst með Jotun Spesialvask for maling. Allar ójöfnur og göt skal spartla með Jotun Våtromssparkel. Yfirmálið ávallt með Lady Aqua, Jotaproff Aquateach eða annari sambærilegri mygluvarðri málningu. Snertiþurrt eftir 2 klst. Yfirmálun eftir 12 klst. Lítrinn þekur 15 fm eftir þynningu. Áhöld hreinsast með vatni og penslasápu.

Stuðningsvörur