- Nánari upplýsingar
18v hersluvél frá Hikoki, seld stök án rafhlaðna og hleðslutækis. Kemur í HSC II tösku. Venjuleg stilling fyrir samfellda vinnu. Algerlega bakslagslaus vinna Ryk- og vatnsvarin samkvæmt IP56 Kolalaus mótor Mótorbremsa Er með viðbragðsstýringu. 4 stillingar fyrir herslu í sjálvirka stöðvunarkerfinu (auto-stop). Mælt með fyrir bolta og rær á bilinu M10-M20 Tog: Hersla: 345 Nm mest Losun: 600 Nm mest Togstillingar: 86/180/276/345 Nm Þyngd: 1,4 kg