Heimavörn fyrir heimili og fyrirtæki SIKKERTHJEM – Leiðandi í vörnum heimila og fyrirtækja

Við bjóðum upp á þrjár gerðir af heimilispökkum. Allt sem er í kassanum er parað saman og tilbúið
til uppsetningar
Heimilispakkarnir samanstanda af Startpakka, Íbúðarpakka og Húsapakka. Viðskiptavinurinn
velur þann pakka sem hentar best fyrir hans aðstæður.

Smelltu hér til að skoða úrvalið okkar. Eða skelltu því í körfu hér að neðan.

 

Byrjendapakki

Stjórnstöð

 • 1x hurða og gluggaskynjari
 • 1x fjarstýring
 • Límmiðar

Húsapkkinn

Stjórnstöð og lyklaborð

 • 2x hreyfiskynjari
 • 2x hurða og gluggaskynjari
 • 2x fjarstýring
 • 2x snjalllyklar
 • límmiðar

Íbúðarpakkinn

Stjórnstöð og lyklaborð1x hreyfiskynjari

 • 1x hurða og gluggaskynjari
 • 1x fjarstýring
 • 1x snjalllykill, límmiðar

S6evo – Örugg vörn fyrir heimilið

Appið uppfærist reglulega– Appið er frítt og fæst í bæði android og apple snjalltæki.

Fæst í PlayStore og AppStore

 • Sýnir stöðu á þráðlausa netsambandinu við router, Vararafhlaða í móðurstöð og símakort sem lætur vita ef netsamband liggur niðri og kerfið fer í gang
 • Sýnir stöðu kerfisins til allra notenda í rauntíma
  (ARM, DISARM eða HOME ARM)
 • Það er auðvelt að setja kerfið á eða taka það af í appinu(ARM, DISARM eða HOME ARM)

S6evo – Öflug uppfærsla

Aukin drægni milli móðurstöðvar og skynjara.

 • Inni: 40 metrar(var 20 metrar)
 • Úti: 150 merar (var 80 metrar)

Kostir kerfisins:

 • Auðvelt í uppsetningu
 • Stofnar notanda í appinu hjá Sikkerthjem og helst alltaf innskráður
 • Margir notendur á sama kerfinu. Hentar vel á heimili og vinnustaði
 • Þú stjórnar kerfinu
 • Engin mánaðargjöld
 • Kerfið er þín eign

S6evo – Öflug uppfærsla SIKKERTHJEM - Leiðandi í Sviðþjóð og Danmörku í sölu heimavarnarkerfa

S6evo er tengt við router og hefur sms sem varaleið ef netsamband dettur niður;

Kostir kerfisins:

 • Rauntíma upplýsingar um stöðu kerfisins, T.d ef ”notandi 2” tekur kerfið af, fær ”notandi 1”
  upplýsingar um stöðu kerfisins.
 • S6evo Appið skráir niður upplýsingar um hver, hvenær og hvernig kerfinu var stjórnað.
 • OTA uppfærslur á kerfinu gerast sjálfkrafa og engin þörf að kaupa viðbætur þegar kerfið bíður upp á
  nýja möguleika. Væntanlegt í Mars eru uppfærslur sem styðja við snjallheimilislausnir eins og Google
  Home, Alexa og Philips Hue
 • SikkertHjem bíður upp á mjög góða tækniaðstoð eigandanum að kostnaðarlausu.
 • Kerfið notar internetið og sms varaleið. Því fær notandinn alltaf boð í appið þótt netið detti út eða
  það er tekið úr sambandi

Innihaldslýsing

Auðvelt er að para alla aukahluti frá Sikkerthjem við kerfið.
Allir íhlutir í heimilispökkunum eru paraðir við stjórnstöðina.
- Aðeins stjórnstöðin þarf að vera í sambandi.
Stjórnstöðin er með vararafhlöðu ef rafmagnið fer af.
Kerfið sendir frá sér boð um stöðu skynjara og spennu á kerfinu.
- Í boði er að bæta við reykskynjurum, rakaskynjurum og titringsskynjurum.
Stöðin tekur símkort. Gæta skal að því að símkortið sé ólæst og ekkert pin númer á því
SMS varaleiðin er til þess að kerfið geti látið vita ef það missir netsamband og fer í gang.
Engin önnur samskipti eru við símkortið