Einingahús og fullbúin hús

Húsasmiðjan býður upp á mikið úrval af orlofs - og heilsárshúsum fyrir einstaklinga og ferðaþjónustuna. Tvær lausnir eru í boði, annarsvegar einingahús og hinsvegar fullbúin hús.  Húsin henta vel íslenskum aðstæðumn og að sjálfsögðu í samræmi við íslenska byggingareglugerð.

 

Einingahúsin  afhendast í einingum, tilbúin til uppsetningar. 

Fullbúnu húsin koma fullkláruð að innan sem og utan, með fullbúnu eldhúsi, salerni, ljósum, gólfefni, heimilistækjum o.fl.- tilbúin til notkunar.