Húsasmiðjan og umhverfismál

Húsasmiðjan skuldbindur sig til að vinna með markvissum aðgerðum að því að lágmarka umhverfisáhrif starfseminnar og auðvelda vistvænar framkvæmdir.

Kynntu þér umhverfisstefnu Húsasmiðjunnar hér

Húsasmiðjan býður upp á mikið úrval af umhverfisvænum byggingavörum. Kynntu þér umhverfisstefnu okkar og þær lausnir sem við bjóðum upp á hér að neðan.