SÖLURÁÐGJAFI Á FAGSÖLUSVIÐ HÚSASMIÐJUNNAR

Leitum að öflugum ráðgjafa í krefjandi og spennandi starf í sölu stálgrindarhúsa, yleininga og annarra byggingasérhluta

Ábyrgðarsvið

 • Ráðgjöf, tilboðsgerð, þjónusta og sala til viðskiptavina
 • Samskipti við erlenda birgja

Hæfniskröfur

 • Frumkvæði í starfi
 • Rík þjónustulund og samskiptahæfni
 • Byggingariðnfræði eða önnur tæknimenntun kostur en ekki skilyrði
 • Góð íslensku og enskukunnátta æskileg

Umsóknir berist fyrir 20. mars n.k. og sendast til atvinna@husa.is
Vinsamlega takið fram hvaða starf sótt er um.

Húsasmiðjan leggur metnað sinn í að veita fyrsta flokks þjónustu og hafa gott aðgengi að vörum sínum og starfsfólki. Það sem einkennir starfsmenn Húsasmiðjunnar eru eftirfarandi gildi:

 • Metnaður
 • Þjónustulund
 • Sérþekking
 • Áreiðanleiki
 • Liðsheild
Húsasmiðjan