Leitum að öflumum liðsmanni í stöðu deildarstjóra timburports á Akureyri

Starfið felur í sér daglegan rekstur timbursölu ásamt ráðgjöf sölu og þjónustu við viðskiptavini, pantanir á grófvöru og önnur tilfallandi verkefni.

Ábyrgðarsvið

Hæfniskröfur

  • Haldgóð þekking á timbri og byggingavörum nauðsynleg
  • Góð tölvukunnátta
  • Lyftarapróf kostur
  • Rík þjónustulund og samskiptahæfni
  • Frumkvæði í starfi og skipulögð vinnubrögð

Umsóknir berist fyrir 23. apríl n.k. og sendast til Friðriks Þorbergssonar, fridrikt@husa.is

Húsasmiðjan leggur metnað sinn í að veita fyrsta flokks þjónustu og hafa gott aðgengi að vörum sínum og starfsfólki. Það sem einkennir starfsmenn Húsasmiðjunnar eru eftirfarandi gildi:

  • Metnaður
  • Þjónustulund
  • Sérþekking
  • Áreiðanleiki
  • Liðsheild
Húsasmiðjan