Bleikur október

Húsasmiðjan flytur inn sérstaka línu frá Berlinger Haus, sem heitir I-ROSE, í tilefni af Bleikum október.
10% af ágóða þessara vara fer til styrktar átakinu og rennur til Krabbameinsfélags Íslands.