Staðgreiðslureikningur í Húsasmiðjunni

Vörukaup eru staðgreidd við úttekt.

Í Kjaraklúbbi Húsasmiðjunnar og Blómavals nýtur þú betri staðgreiðslukjara.

Kjaraklúbburinn miðast eingöngu við staðgreiðsluvöru og gildir ekki sem mánaðarreikningur.

Komdu við í næstu verslun og skráðu þig í Kjaraklúbb Húsasmiðjunnar - tekur aðeins örskammastund.

Kjaraklúbburinn

Einn stærsti vildarklúbbur á Íslandi. Sértilboð og sérkjör í hverjum mánuði og margt fleira. Það eru allir velkomnir í Kjaraklúbbinn.