Hvað græði ég á því að skrá mig í Kjaraklúbbinn?

Þegar þú skráir þig í Kjaraklúbb Húsasmiðjunnar færðu aðgang að hundruðum tilboða yfir árið. Í hverjum mánuði fá Kjaraklúbbsmeðlimir send tilboð, fróðleik og upplýsingar um helstu uppákomur í Húsasmiðjunni og Blómavali um land allt. Meðlimir fá einnig forgang á útsölur, námskeið og aðrar uppákomur sem Húsasmiðjan stendur fyrir. Það margborgar sig að skrá sig í Kjaraklúbbinn.

  • Sértilboð og sérkjör í tölvupósti í hverjum mánuði sem einungis meðlimir Kjaraklúbbsins njóta.
  • Forgang á útsölur, fræðslunámskeið og aðrar uppákomur í húsasmiðjunni og Blómavali.

 

Skrá mig í Kjaraklúbbinn

Við skráningu í Kjaraklúbbinn færð þú:

  • Mörg hundruð Kjaraklúbbstilboð sem gilda eingöngu fyrir Kjaraklúbbsmeðlimi.
  • Sértilboð og sérkjör í tölvupósti í hverjum mánuði sem einungis meðlimir Kjaraklúbbsins njóta.
  • Forgang á útsölur, tilboðsdaga, fræðslunámskeið og aðrar uppákomur í Húsasmiðjunni og Blómavali.