Á góðu verði

Aðeins 3 - 10 daga afgreiðslufrestur 

Hægt er að velja á milli hurða með sléttum flekum eða fulningum en báðar gerðir eru með viðaryrjum. Þykkt flekanna er 35mm og eru þeir einangraðir með polystyrene. Staðal litur er hvítur en einnig er hægt að sérlita hurðir í flestum litum RAL litakerfisins. Afgreiðum um land allt.

Smelltu til að skoða úrvalið