Mygla á sér ótal myndir og getur leynst þar sem raki myndast t.d.

  • Hjá gluggum
  • Hjá baðkari og sturtu
  • Í þvottahúsum og þvottavélum
  • Í þaki og háalofti
  • Í kjöllurum og geymslum

Pro-clean mygluprófið fæst í Húsasmiðjunni

Með PRO-Clean mygluprófinu getur þú á skjótan og nákvæman hátt athugað hvort það er mygla í húsinu þínu. Þú strýkur pinnanum yfir svæðið þar sem grunur er um myglu og fylgir svo einföldum leiðbeiningum um notkun pinnans. Mygla sem er í vexti gefur frá sér prótein sem pinninn nemur og breytir þá um lit.

RÁÐGJÖF Í SKÚTUVOGI LAUGARDAGINN 8. APRÍL

Myglusérfræðingar kynna Pro Clean mygluprófið og Bio Cleaner hreinsiefnið laugardaginn 8. apríl í Húsasmiðjunni Skútuvogi. Þar verður hægt er að fá svör við ýmsum spurningum og leita ráða varðandi myglu í heimahúsum.

Á næstu vikum verður samskonar kynning í völdum verslunum Húsasmiðjunnar á landsbyggðinni.

Nánar auglýst síðar.

Hreinsiefni fyrir myglu

Hreinsaðu mygluna burt með Bio Cleaner

Bio Cleaner er basískur myglubani sem gott er að nota innandyra.
Öll mygla sem er minni en fermeter er oft hægt að ráða við og þrífa í burtu. 

Gott að nota hjá gluggum, baðherbergi og öðrum staðum á heimilinu.

Notaðu góða einnota hanska

Notaðu góða einnota hanska eins og Nitril hanskana sem eru Allogel húðaðir að innan og henta vel fyrir þá sem eru með viðkvæma húð.

Oxivir mjög öflugt á stein og eyðir myglu

Sótthreinsandi hreinsiefni tilbúið til notkunar á stein. Mjög breiðvirkt, drepur bakteríur, vírusa, sveppagróður og bakteríuspora. Oxivir hefur auk þess mjög góða hreinsivirkni og má fara á flest yfirborð. Úðið á flötinn og látið standa í 15 mínútúr.

Þurrkið eða skolið af.