Timberex Vörunúmer: 7054200

Timberex Hard Wax Oil glær 200 ml

Timberex Hard Wax Oil glær 200 ml
|
Smelltu á boxin til að stækka myndirnar

Timberex Vörunúmer: 7054200

Timberex Hard Wax Oil glær 200 ml

Alhliða viðarolía á húsgögn, borðplötur og parkett innanhúss. Þekja : 15-20 fm per lítri á ómeðhöndlaðan við, 50 fm per lítri í viðhaldi. Með EN71-3 vottun (skaðlaus til að nota í kringum matvæli og leikföng) Sjá nánar
Er varan til í verslun nálægt þér?
Vefverslun
Uppseld
Skútuvogi
Til á lager
Fagmannaverslun
Uppseld
2.280 kr.
14 daga skilaréttur er á öllum vörum.

Skrifaðu skilaboð á kortið

1 af 1

Nafn móttakanda

400 stafir eftir Staðfesta Hætta við
  • Nánari upplýsingar

Timberex Hard Wax Oil er hágæða olía byggð á náttúrulegum olíum og vaxi. Carnuba vax er notað til að hraða fyrir þornun og veita fallegri áferð. Umhverfisvæn, vatnsfráhindrandi og slitþolin. Mun ekki springa eða flagna. Þolin gagnvart víni, bjór, kaffi, tei. ávaxtasöfum og gosdrykkjum. Alveg örugg gagnvart fólki, dýrum og plöntum þegar olían er þornuð. Viðarflöturinn þarf að vera hreinn og þurr. Allt lakk þarf að slípa í burtu. Ráðleggjum að prufa ávallt á lítt áberandi fleti fyrst. Hrærið vel í dósinni fyrir notkun.
NOTKUN : Berið þunna umferð fyrst með pensli eða rúllu. Bíðið í 3 klst áður en önnur umferð er borin á með sama hætti. Eftir 15 mínútur, þurrkið alla umfram olíu með bómullarklút. Eða pólerið yfir með rauðum eða hvítum nælon púða. Leyfið olíunni að þorna yfir nótt. Hægt að taka flötinn í létta notkun daginn eftir. Flöturinn verður smá saman meira og meira vatnsþolin næstu daga. Ryksugið eingöngu flötinn næstu fimm daga, allt vatn eða vökva skal þurrka samstundis upp.
VIÐHALD : Notið Timberex Hard Wax Oil reglulega til að fríska upp flötinn (ársfresti eða þegar þarf á að halda). Þetta byggir upp meira þol og slit með tímanum.
ÖRYGGI & HEILSA : Þessi olía er ekki skaðleg eða hættuleg til innöndunar. Tryggið ávallt góða loftræstingu þegar verið er að olíubera. Alla klúta og áhöld þarf að leggja í vatn eftir notkun og koma út fyrir vegna sjálfsíkveikjuhættu.

Tækniupplýsingar

  • Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit
  • Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit
  • Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit
  • Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit
  • Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit
  • Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit

Stuðningsvörur