Mapei Vörunúmer: 8410125

Ultramastic lII 1kg

Ultramastic lII 1kg
|
Smelltu á boxin til að stækka myndirnar

Mapei Vörunúmer: 8410125

Ultramastic lII 1kg

TILBÚIÐ RAKAÞOLIÐ FLÍSALÍM TIL NOTKUNAR Á GÓLF OG VEGGI. Sjá nánar
Er varan til í verslun nálægt þér?
Vefverslun
Til á lager
Skútuvogi
Til á lager
Fagmannaverslun
Til á lager
2.050 kr. / dós
14 daga skilaréttur er á öllum vörum.

Skrifaðu skilaboð á kortið

1 af 1

Nafn móttakanda

400 stafir eftir Staðfesta Hætta við
  • Nánari upplýsingar

NOTKUNARSVIÐ
Til lagna innanhúss á öllum gerðum flísa og mósaik, á gólf og veggi.
Til flísalagna utanhúss, á veggi.
Á alla venjulega fleti í húsbyggingum.
Sérstaklega hentugt þar sem nokkur sveigja og þan er fyrir hendi.

DÆMIGERÐ NOTKUN
Flísalögn á gólf og veggi í baðherbergjum og sturtuklefum.
Flísalögn á timburgrunn. Spóna- og krossviðsplötur sem eru vel festar.
Flísalögn á öll steypt gólf og veggi svo og tilbúnar steypueiningar.
Flísalögn á gipsveggi og þiljur svo og annan gipsborinn grunn.
Flísalögn á sérlega drægar flísar á málaða veggi ef málning er þurr og traust.
Flísalögn ofan á eldri flísar/flísalögn svo fremi að annar flöturinn sé drægur
(dragi í sig). Flísalögn, stórar flísar (45x45 og stærri) á gólf og veggi.
Líming á einangrunarplötum á veggi og loft polystyrene plötum í loft.
Líming á keramikflísum yfir gólfhita.

TÆKNI UPPLÝSINGAR
ULTRAMASTIC III er ný gerð af vatnstvístruðu lími gert úr sérstökum akryl bindiefnum, sérvöldum steinefnum ásamt íblöndunarefnum.
Mótuð á rannsóknarstofu MAPEI.
ULTRAMASTIC III er tilbúið til notkunar og er mjög auðvinnanlegur og dreifanlegur hvítur pasti (deig).
Opnunartími er u.þ.b 30 mín, sem veitir mikið öryggi við lögn. Flísarnar festast mjög vel án þess að renna til vegna góðrar gripeiginleika ULTRAMASTIC III.
Viðloðun og festa ULTRAMASTIC verður við uppgufun límsins og verður það mjög sveigjanlegt með frábærri festu sem stenst allt venjulegt þan og þenslu við allar venjulegar aðstæður í húsbyggingum.
Eftir þornun er mótstaða/þol ULTRAMASTIC III gegn vatni mjög góð.
Þess vegna er nauðsynlegt að bíða fullþornunar á stöðum þar sem vænta má uppgufunar, vatnselgs eða raka (t.d í sturtuklefum og gufuböðum).
Þegar ULTRAMASTIC III er notað utanhúss skal verja veggi og fleti gegn regni og forðast að leggja við lágt hitastig eða raka.
Þótt mótstaða og eiginleikar gegn raka séu mjög góðir, ná þeir þó ekki sama kröfustaðli og KERABOND, KERAFLEX eða KERABOND + ISOLASTIC.
ULTRAMASTIC III blettar ekki og viðheldur sveigju-og þaneiginleikum niður í 20°C frost og hefur mjög góða mótstöðu upp í 100°C hita.

Tækniupplýsingar

  • Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit
  • Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit
  • Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit
  • Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit
  • Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit
  • Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit

Stuðningsvörur