- Nánari upplýsingar
Citi Chef 40 FS er nett og fjölhæft grill. Rétt eins og hin Citi Chef grillin þá er Citi Chef 40 FS algjört augnayndi á veröndinni, svölunum eða í garðinum. Fæturnir eru úr endingargóðu viði úr gúmmítrénu.
Auðvelt að þrífa grillið þökk sé emaljuðu grillpönnunni sem hægt er að fjarlægja. Grillpannan má fara í uppþvottavél.
Auðvelt er að fjarlægja svörtu hliðarborðin með upphengju krókum fyrir geymslu. Kryddbakkinn býður upp á pláss fyrir gasgjafann, td Dual Power Pak.
Citi Chef 40 FS kemur með pottastandi, grillrist og hvelfingu með hitamæli. GreenGrill BBQ ristin er keramikhúðuð fyrir hollari eldun.
Hægt að fá með marga aukahluti, eins og paellupönnu, pizzasteini eða BBQ Plancha fyrir endalausa eldunarvalkosti.
Tækniupplýsingar
- Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit
- Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit
- Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit
- Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit
- Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit
- Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit