Frost Vörunúmer: 14500261

Útisería Frost Partý 20 LED hlý hvít samtengjanleg

Útisería Frost Partý 20 LED hlý hvít samtengjanleg
|
Smelltu á boxin til að stækka myndirnar

Frost Vörunúmer: 14500261

Útisería Frost Partý 20 LED hlý hvít samtengjanleg

20 ljósa Frost Party LED útisería í hlýjum hvítum lit. Samtengjanleg upp í 40 seríur og hönnuð fyrir íslenskt veðurfar. Perur eru skiptanlegar og bilið á milli þeirra er 25 cm. Sjá nánar
Er varan til í verslun nálægt þér?
 Uppselt
Borgarnes, Fagmannaverslun og timbursala, Hvolsvöllur, Reykjanesbær, Selfoss

8.393 kr.
11.990 kr.
Sparaðu 3.597 kr. -30%
14 daga skilaréttur er á öllum vörum.

Skrifaðu skilaboð á kortið

1 af 1

Nafn móttakanda

400 stafir eftir Staðfesta Hætta við
  • Nánari upplýsingar

Frost Party 20 LED – Hlý hvítt (samtengjanleg)

Öflug og endingargóð 20 ljósa Frost Party LED útisería í hlýjum hvítum lit. Serían er sérstaklega hönnuð til að þola íslenskt veðurfar og er samtengjanleg, sem gerir þér kleift að tengja allt að 40 seríur saman á sömu innstungu. Hentar vel á svalir, girðingar, garða, skrauttré og jólatré utandyra.

Helstu eiginleikar

  • 20 LED ljós á 5 metrum
  • Hlýtt hvítt ljós
  • Samtengjanleg – allt að 40 seríur eða 800 ljós á sömu innstungu
  • Perur eru skiptanlegar
  • 25 cm bil á milli ljósa
  • Þolir íslenskar aðstæður og er vatnsvarin (IP44)
  • Herpihólkur fylgir til að tryggja vatnsheld samskeyti
  • Tengiskott er selt sér
  • Fæst í hlýjum hvítum, köldum hvítum, rauðum og marglitum

Tæknilegar upplýsingar

  • Litur: Hlýtt hvítt
  • Lengd: 5 metrar
  • LED ljós: 20 stk
  • Bil milli pera: 25 cm
  • Samtengjanlegt: Já, allt að 40 seríur
  • Spennan: 230V ~ 50Hz
  • Rafmagnsnotkun: 3.5W
  • Perugerð: E14 LED lamp (skiptanleg)
  • LED lampi: 12V – 20 mA
  • Notkun: Úti / inni
  • IP44 rakavörn

Stuðningsvörur