- Nánari upplýsingar
Pakkinn inniheldur þrjá innfellda króm kastara hannaða fyrir rakt umhverfi, eins og baðherbergi. Þeir eru hluti af Philips Hue snjalllýsingarkerfinu, og hægt er að stýra lýsingunni með appi eða fjarstýringu. Tæknilegar upplýsingar: - GU10 perur (3x5W LED) - IP44 - 2200-6500K hvítt ljós - Lumen: 350 lm per pera - Dimmable - 15.000 klst líftími Helstu eiginleikar: - Snjall stýring með Hue appi - Stillanleg lýsing (hlýtt til kalt hvítt ljós) - IP44 vatnsheldni, hentug fyrir baðherbergi Fylgihlutir: Fjarstýring fylgir.