Hitameðhöndlaður askur

Hitameðhöndlaður askur er glæsilegur og áferðarfallegur viður. 
Liturinn er brúnleitur og útlitið minnir á suðræn lönd.
Askurinn fer í gegnum hitameðferð sem eykur þol viðarins gagnvart 
sveppagróðri og fúa, án notkunar kemískra efna.
Hitameðferðin lækkar rakastig viðarins og þar með verður formfesta klæðningarinnar afar mikil.Hitameðhöndlaður askur er glæsilegur og áferðarfallegur viður.

Liturinn er brúnleitur og útlitið minnir á suðræn lönd.
Askurinn fer í gegnum hitameðferð 
sem eykur þol viðarins gagnvart 
sveppagróðri og fúa, án notkunar kemískra efna. Hitameðferðin lækkar rakastig viðarins og þar með verður formfesta klæðningarinnar afar mikil.