- Nánari upplýsingar
Severin brauðristin býður upp á fimm ristunarstig, innbyggða grind fyrir litlar sneiðar, afþíðingarstillingu og mylsnubakka. Hönnunin tryggir jafna ristun hverju sinni. - 1400W - 4 sneiðar - Afþíðing - Endurhitun - Mylsnubakki - 5 ristunarstig Engir fylgihlutir