Vörunúmer: 5023250

Frostlögur, Antifreeze SP 12, 1ltr

Frostlögur,  Antifreeze SP 12, 1ltr
|
Smelltu á boxin til að stækka myndirnar

Vörunúmer: 5023250

Frostlögur, Antifreeze SP 12, 1ltr

Antifreeze SP 12 er hágæða rauður long life kælivökvi. Sjá nánar
Er varan til í verslun nálægt þér?
 Til á lager
 Uppselt
Akranes, Akureyri, Egilsstaðir, Fagmannaverslun og timbursala, Grafarholt, Hvolsvöllur, Höfn í Hornafirði, Ísafjörður, Reykjanesbær, Selfoss, Vefverslun, Vestmannaeyjar

2.260 kr.
14 daga skilaréttur er á öllum vörum.

Skrifaðu skilaboð á kortið

1 af 1

Nafn móttakanda

400 stafir eftir Staðfesta Hætta við
  • Nánari upplýsingar

Antifreeze SP 12 er hágæða rauður long life kælivökvi. Antifreeze SP 12 veitir lengri vörn gegn tæringu en venjulegur kælivövki. Viðkvæmir hlutar eins og t.d. vatnskassar, vatns dælur og þéttingar endast lengur. Öflugir ryðvarar hindra að óhreindindi safnist fyrir í vatnskassanum og tryggir þar með góða kælingu. Antifreeze SP 12 er sérstaklega þróað fyrir vélar og vatnskassa framleidda úr léttum málmum til dæmis ál, magnesíum og blöndum af þeim málmum. Blandist með vatni fyrir notkun. Frostþol: Frostmark: 25 % blanda, °C-12 Frostmark: 33 % blanda, °C-22 Frostmark: 40 % blanda, °C-27 Frostmark: 50 % blanda, °C-40 Frostmark: 60 % blanda, °C-56 Staðlar: Ford WSS-M97B44-D Volkswagen VW TL 774-F (G12 Plus) MB 325.3 MAN 324 Type SNF Detroit Diesel DAF 74002 GM 6277M Leyland Trucks LTS 22 AF 10 Renault 41-01-001/-S Type D Scania TB 1451 Cummins 85T8-2 Chrysler MS 9176 Volvo VCS Mack 014GS 17004 John Deere H 24 B1 & C1

Stuðningsvörur