Diesel innspýtingarhreinsir 200ml
-
Forsíða
- Heimilis- og Rekstrarvörur
- Bílavörur & Kerrur
- Olíur, smurefni & efnavörur
- Efnavörur
- Diesel innspýtingarhreinsir 200ml
Vörunúmer: 5023384
Diesel innspýtingarhreinsir 200ml
Vörunúmer: 5023384
Diesel innspýtingarhreinsir 200ml
Dísel innspýtingarhreinsir.
Hannaður til að endurheimta afköst aflvélar og
draga úr eldsneytisnotkun.
STP Diesel Injector Cleaner er sérstaklega
hannað til að hjálpa að endurheimta afköst aflvélar
og skilvirkni með því að leysa upp skaðlegar
útfellingar, þrífa og bæta ástand eldsneytiskerfis
og mýkja grófan hægagang.
Það hjálpar einnig til við að draga úr eysðlu
díseleldsneytis og minnka útblástur.
Hentar fyrir allar dísilvélar með beina
innsprautun ( DI), Idi og common rail og
hvarfakúta.
Nánar
Er varan til í verslun nálægt þér?
Til á lager
Fá eintök
Uppselt
Fagmannaverslun og timbursala,
Grafarholt,
Ísafjörður,
Reykjanesbær,
Selfoss,
Vefverslun,
Vestmannaeyjar
1.474
kr.
Bensín bætiefni og rakaeyðir 200ml
Diesel anti-gel og innsp.hreinsir 200ml
Bensín innspýtingarhreinsir 200ml
1.474 kr
1.474 kr
1.474 kr
14 daga skilaréttur er á öllum vörum.
Sambærilegar vörur
Stuðningsvörur