- Nánari upplýsingar
Armour All Shield Wax myndar húð sem kemur í veg fyrir að óhreinindi festist við lakkið. Húðin sem bónið myndar verndar gljáan til að haldast í allt að 10 þvotta. Framúrskarandi vernd, ending og gljái. Extreme Shield Wax á að að hrinda óhreinindi og kám af málningu samhliða því að auðvelda hreinsun á pöddum, safa af trjám, fuglaskít og vatnsbletti. Eiginleikar vöru: Engin þurrktími eða grámi, auðvelt að bera á, auðvelt að strjúka burt. Hægt að bera á í beinu sólarljósi eða kulda. Öruggt fyrir alla áferð bifreiða.