- Nánari upplýsingar
Grohe Start OHM er hannað með sveigjanlegum lágum stút sem býður upp á útdraganlegan dual spray. Tækið skiptir á milli laminar og sturtuúða með einum hnappi og sjálfkrafa aftur í laminar úða eftir notkun. GROHE SilkMove Keramík kassetta tryggir mjúka og áreiðanlega notkun. Tæknilegar upplýsingar: • Útdraganlegur dual spray stútur • Keramísk 35 mm SilkMove kassetta • Vatnsnotkun: Max 8 l/mín • 90° snúningssvæði Helstu eiginleikar: • Tvöfaldur úði fyrir betri þrif • Mjúk og nákvæm stjórnun Fylgihlutir: Engir fylgihlutir