- Nánari upplýsingar
AMROC platan er sterk sementbundinn spónaplata blönduð með viðarflögum og sementi sem sameinar vinnslueiginleika viðar og styrk steinefna. Hentar í krefjandi innanhúsverkefni þar sem ending, stöðugleiki og góð skrúfufesta skipta máli. Einföld í vinnslu með hefðbundnum verkfærum. Hentar ekki ef það á að setja flísar yfir plöturnar. Helstu kostir: Hátt höggþol og frábær skrúfufesta Formstöðug við breytilegar aðstæður Auðvelt að saga og vinna með venjulegum verkfærum Í boði í fjölbreyttum stærðum og sérskurðum