- Nánari upplýsingar
Notkunarsvið: Til að vernda og fínpússa steypt yfirborð. Damigerð notkun: Til að slétta ójöfnur á steypum flötum fyrir málningu. Til að fínpússa viðgerða fleti þar sem notuð hafa verið MAPEGROUT viðgerðarefni. Til að jafna og fínpússa örður á áður múruðum flötum. Eiginleikar: MONOFINISH er duftkenndur og mjög styrkur eins-þáttar sementsbundinn múr með sérvöldum, fíngerðum sandi og vatnsleysanlegum fjölliðum samkvæmt formúlu sem þróuð hefur verið á rannsóknarstofu MAPEI. Þegar efnið er blandað vatni myndar þar fljótandi múrefni sem auðvelt er að draga á bæði lóðrétta og lárétta fleti í þykkt frá 2 til 3 mm í hverri umferð. Vegna mikils inni- halds fjölliða nær múrinn frábærri viðloðun á alla steypa fleti og myndar hart og sterkt yfirborð við fulla hörðnun.