- Nánari upplýsingar
Vatnsheld og sveigjanleg múrhúðun á einangrun, steinsteypu og múrverk. Efnislýsing: Grunnmúr inniheldur sement, sérvalinn sand, bindiefni og önnur bætiefni. Grunnmúr er ætlaður sem styrktar- og grunnlag sem trefjanet er sett í, yfir einangrun. Grunnmúr hentar sérstaklega vel fyrir einangrunarkerfi, s.s. múrkerfi. Kostir: * Er eingöngu blandað með vatni. * Mjög þjált og þægilegt í vinnslu. * Vatnshelt, teygjanlegt og frostþolið. * Má nota jafnt inni sem úti.