Mapei Vörunúmer: 8409081

Grunnur G 1L.

Grunnur G 1L.
|
Smelltu á boxin til að stækka myndirnar

Mapei Vörunúmer: 8409081

Grunnur G 1L.

Primer G er vatnsleysanlegur grunnur þornun myndar sveigjanlega, þétta og glansandi húð sem verndar yfirborðið, þar sem þess er þörf, og bætir viðloðun flotefna, málningar, veggfóðurslíms, flísalíms og pússningar. Sjá nánar

2.490 kr. / brús
14 daga skilaréttur er á öllum vörum.

Skrifaðu skilaboð á kortið

1 af 1

Nafn móttakanda

400 stafir eftir Staðfesta Hætta við
  • Nánari upplýsingar

Nokkur dæmi um notkun ▪ Undirbúa yfirborð á sementsgrunni fyrir flotun með sjálfútleggjandi eða fljótandi flotefnum. ▪ Á milli flotlaga þegar fyrsta umferð er fullþurr. ▪ Á gipsmúr áður en flotað er með efnum á sementsgrunni. ▪ Á yfirborð úr anhydrít áður en efni á sementsgrunni er lagt yfir. ▪ Á sementspússningu áður en flotað er með gipsefnum. ▪ Á gipsveggi sem festiefni fyrir veggfóðurslím. ▪ Áður en keramikflísar eru límdar á með sementslími á: ▫ gipspússningu og sprautað gips; ▫ forsteyptar gipseiningar; ▫ trefja-gipseiningar; ▫ anýdrit múr. ▪ Meðhöndla gipsveggi, spónaplötur, plötur úr trefjasteypu, frauðsteypu, pússningu ofl, fyrir veggfóður eða málningu.

Stuðningsvörur