- Nánari upplýsingar
Nokkur dæmi um notkun ▪ Undirbúa yfirborð á sementsgrunni fyrir flotun með sjálfútleggjandi eða fljótandi flotefnum. ▪ Á milli flotlaga þegar fyrsta umferð er fullþurr. ▪ Á gipsmúr áður en flotað er með efnum á sementsgrunni. ▪ Á yfirborð úr anhydrít áður en efni á sementsgrunni er lagt yfir. ▪ Á sementspússningu áður en flotað er með gipsefnum. ▪ Á gipsveggi sem festiefni fyrir veggfóðurslím. ▪ Áður en keramikflísar eru límdar á með sementslími á: ▫ gipspússningu og sprautað gips; ▫ forsteyptar gipseiningar; ▫ trefja-gipseiningar; ▫ anýdrit múr. ▪ Meðhöndla gipsveggi, spónaplötur, plötur úr trefjasteypu, frauðsteypu, pússningu ofl, fyrir veggfóður eða málningu.