Markaðsdeild Húsasmiðjunnar
Húsasmiðjan starfrækir öfluga markaðsdeild sem ber ábyrgð öllu sem snertir markaðsmál Húsasmiðjunnar. Meðal verkefna má nefna mótun markaðsstefnu, samskipti við auglýsingastofur og birtingahús, almannatengsl, auglýsinga- og bæklingagerð, merkingar, stjórnun vefsíðu og samfélagsmiðla, stýring vildarklúbba, skipulagningu viðburða, styrkveitingar og annað sem snertir markaðsmál Húsasmiðjunnar, Blómavals og H.G.Guðjónsson.




Aðalskrifstofa Húsasmiðjunnar
Aðalskrifstofan Húsasmiðjunnar er staðsett í Holtagörðum við Holtaveg í Reykjavík. Afgreiðslutími er frá 8-16 alla virka daga.